Þjónusta

Við sjáum um að smíða app fyrir ykkur, hvort sem um er að ræða lítið, einfalt app, án bakenda, eða stærra og flóknara app og þá eftir atvikum með bakenda, þar sem þú getur uppfært upplýsingar sem birtast í appinu. Hafðu samband við okkur og sjáum hvort við náum ekki saman.

Undirbúningur

Gefum okkur tíma í undirbúning, góður undirbúningur sparar tíma í forritun.

Virkni

Hugum vel að virkni appsins, hvað viltu að appið geri?

Þjónusta

Að sjálfsögðu aðstoðum við þig við umsýslu appsins og kennum þér á bakenda þess.

Hönnun

Góð útlitshönnun og einfalt viðmót skiptir miklu máli

Forritun

Þegar útlit og virkni liggur fyrir, getum við hafið forritun appsins

Prófanir

Við prófum svo appið áður en það er sett í dreifingu

Um okkur

Við höfum lengi verið að smíða vefsíður, undir merkinu Veflausnir.is. Smíði á öppum fer þó ört vaxandi þannig að nú eru öpp verkefni gerð í nafni Applausnir.is. Við höfum gert nokkur öpp, s.s. Lögregluþjóninn, pöntunarapp fyrir Sbarro og 900 Grillhús, Eyjaappið, Ferðaappið og Wine & Dine in Iceland.

Í augnablikinu erum við með spennandi verkefni í gangi, sérsmíði með bakenda.

Verkin okkar

Hér er að finna hluta af verkefnum okkar.

Time Hours

Design, Photography

Time Hours

Design, Photography

Time Hours

Design, Photography

Time Hours

Design, Photography

Hafðu samband

Hafðu samband við okkur og sjáum hvort við getum ekki gert app fyrir þig.

Ekki hika við að hafa samband við okkur. Við reynum að svara þér hratt og vel.